Marás Vélar ehf er leiðandi fyrirtæki í þjónustu við sjávarútveg og býður upp á heildarlausnir bæði í sölu og þjónustu við þær vörur sem það selur.
Fyrirtækið leggur metnað sinn í að bjóða einungis viðurkenndan gæðabúnað sem stenst allar kröfur um endingu og áræðanleika. Starfsmenn Marás eru allir með mikla reynslu af öllu því er viðkemur sjávarútveginum bæði til sjós og lands.