STAMFORD rafalar hafa fyrir löngu sannað ágæti sitt í iðnaði og skipaflotanum.
STAMFORD rafalar við næstum hvaða aflvél sem er.
Við erum með á lager helstu varahluti fyrir algengustu STAMFORD rafala.
Útvegum original STAMFORD rafala á samkeppnishæfu verði.